Þitt fólk í Þýskalandi

Þýsk íslenska viðskiptaráðið er til staðar fyrir þig. Við höfum góð tengsl við Þýskaland og þýskt viðskiptalíf. Við getum aðstoðað þig að komast í tengsl við þýsk fyrirtæki og einfaldan og fljótlegan hátt.

 

Markhópur

Þjónusta okkar miðast einkum við meðal stór og lítil fyrirtæki, sem við getum aðstoðað við að ná tengslum inn á þýska markaðinn.Verð á þjónustu er hófstillt.

Yfirlit yfir þjónustuna

Hér til vinstri á síðunni er yfirlit yfir þjónustu ráðsins. Við bendum einnig á að hafa beint samband við skrifstofu ráðsins.

Kostur aðildar

Við bjóðum félögum ráðsins upp á afslátt af allri þjónustu, allt að 20 % eða að hámarki 500 evrur á ári.

DE international

Þýsk-íslenska viðskiptaráðið er hluti af tengslaneti þýskra erlendra viðskiptaráða (AHK). Það gerir okkur kleift að bjóða upp á margs konar aðstoð og þjónustu um víða veröld, ekki bara í Þýskalandi. Kosturinn er augljós; þú hefur einn viðmælanda sem hefur yfirsýnina og getur tengt þig við heiminn. Hafðu samband við skrifstofuna og við förum yfir málið.

 

Nánari upplýsingar um DE International getur þú skoðað >> hér

Hafðu samband:

AHK Island/

Þýsk-íslenska viðskiptaráðið


Borgartun 35IS-105 Reykjavík 

Island

Telefon: +354 510 7100

E-Mail: info(at)island.ahk.de