Innheimtuþjónusta

Áttu í erfiðleikum með innheimtu reikninga?

Við bjóðum upp á aðstoð við innheimtu reikninga áður en þú leitar aðstoðar lögfræðinga eða sérstakra innheimtufyrirtækja.

 

Þjónustan er eftirfarandi:

Bréf samið og sent  skuldunaut
Haft samband við skuldunaut og hvatt til uppgjörs útistandandi reikninga
Greiðsluáætlun gerð með skuldunaut

 

Ef venjuleg innheimta reynist árangurslaus er málinu vísað til lögfræðings. Skrifstofan bendir þér á enskumælandi lögfræðinga í Þýskalandi.